Greiðsluveitan ehf rekur verkefnið fyrir hönd færsluhirða og miðlar framgangi verkefnisins til þeirra eftir því sem við á.