Hvað er PCI DSS

Staðallinn PCI DSS (Payment Card Industry Data Security Standard – Öryggisstaðall greiðslukortafyrirtækjanna) eru viðmiðunaröryggisreglur fyrir fyrirtæki sem meðhöndla greiðslukort af ýmsum toga....

Hverjir þurfa að uppfylla staðalinn

Allir söluaðilar sem meðhöndla kortaupplýsingar þurfa að uppfylla PCI öryggisstaðalinn. Þeir söluaðilar, sem taka við fleiri en 20.000 færslum vegna netviðskipta (e-commerce) og/eða heildarfærslur söluaðilans fara yfir eina milljón, þurfa að uppfylla staðalinn...