HVERJIR ÞURFA AÐ UPPFYLLA PCI STAÐALINN

Fyrirtæki sem taka við fleiri en 20.000 færslum vegna netviðskipta (e-commerce) og/eða heildarfærslur fyrirtækis fara yfir eina milljón fyrir hverja kortategund (MasterCard, VISA eða önnur vörumerki), skulu svara sjálfsmati (spurningalista) og semja við viðurkenndan skönnunaraðila um skönnun á netöryggi (Network Scan) a.m.k. fjórum sinnum á ári.

Nánar

 

Hvað er PCI DSS?
Staðallinn PCI DSS (Payment Card Industry Data Security Standard – Öryggisstaðall greiðslukortafyrirtækjanna) eru viðmiðunaröryggisreglur fyrir fyrirtæki sem meðhöndla greiðslukort af ýmsum toga.

Nánar

Framkvæma sjálfsmat (PCI Self assessment Questionanry)

Nánar